18. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 5. apríl 2017 kl. 09:30
Opinn fundur


Mættir:

Valgerður Gunnarsdóttir (ValG) formaður, kl. 09:30
Pawel Bartoszek (PawB) 1. varaformaður, kl. 09:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) 2. varaformaður, kl. 09:30
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:30
Einar Brynjólfsson (EB), kl. 09:30
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:30
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:30
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:30

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Málefni verksmiðju United Silicon í Helguvík Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Björtu Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrúnu Ágústsdóttur, Einar Halldórsson og Þorstein Jóhannesson frá Umhverfisstofnun, Helga Þórhallsson, Kristeleif Andrésson og Þórð Magnusson frá United Silicon, Friðjón Einarsson og Kjartan Má Kjartansson frá Reykjanesbæ og Þórólf Júlían Dagsson frá samtökum andstæðinga stóriðju í Helguvík.

Fundi slitið kl. 11:00

Upptaka af fundinum